Anna Dóra Steinþórsdóttir

Sálfræðingur
„No one ever steps in the same river twice“

„Enginn stígur tvisvar út í sömu ána“.

(Heroclitus, 500 B.C.E.)
Allt er breytingum háð, áin er stundum straumhörð og stundum lygn en hún rennur stöðugt.

Eins er með lífið; Lífið veitir stöðug áreiti og nýjar áskoranir sem takast þarf á við. Markmiðið er að hafa getu til að takast á við breytingar og þar með haft styrk til að standa sterkur í straumi lífsins.

Þjónusta

ADHD

Áföll

Þunglyndi

Kulnun í starfi

Kvíði

Sjálfsmyndarvandi

Stofan

Stofan er staðsett í Læknahúsinu Lífsteinn, Álftamýri 1-5, Reykjavík.

Ég tek á móti skjólstæðingum með bókaða tíma á virkum dögum milli 9:00 – 15:00.  Tekið er á móti bókunum annaðhvort símleiðis eða í gegnum tölvupóst.

Ef þú hefur spurningar endilega sendu mér línu á netfangið mitt eða með því að fylla út formið hér á síðunni og ég reyni að svara þér sem allra fyrst.

Hafðu samband

Sími

Staðsetning

Lífsteinn heilsumiðstöð

„The only constant in the universe is change“

(Heroclitus, 500 B.C.E.)